1
         / 
        of
        1
      
      
    Flóð og fjara
Jólakorta & merkimiða smiðja / 11. desember
Jólakorta & merkimiða smiðja / 11. desember
Regular price
          
            9.900 ISK
          
      
          Regular price
          
            
              
                
              
            
          Verð
        
          9.900 ISK
        
      
      
        Unit price
        
          
          /
           per 
          
          
        
      
    Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
6 in stock
Couldn't load pickup availability
Það sem gerir fallega gjöf einstaka eru handgerð kort og merkimiðar!
Í Flóð og fjöru bjóðum við upp notalegt námskeið í merkimiða og jólakortagerð fimmtudaginn 11. desember kl. 19-21. Þar gefst skapandi jólaálfum tækifæri til þess að njóta sín inn í spennandi heimi teiknunnar og málunnar. Alls konar efniviður verður á staðnum: vinnum með blýant, tréliti, akríl málningu og litaðan pappír.
Kennari námskeiðsins er myndlistakennarinn og þjóðfræðingurinn Vilborg Bjarkadóttir. Vilborg hefur víðtæka reynslu á myndlistarkennslu.
Afbókunarskilmálar: Ef afbókað er með meira en tveggja sólarhringa fyrir vara fæst skráningagjaldið endurgreitt. Ef afbókað er innan tveggja sólarhringa fæst skráningagjaldið ekki endurgreitt en hægt erað eiga inneign hjá Flóð & fjöru að andvirði skráningagjaldsins.
Share

- 
            
Sækja eða senda
Sjá nánar um skilmálaHægt er að sækja allar vörur á vinnustofu Flóðs og fjöru, Bolholti 4, 2. hæð
Dropp sér um að senda vörur þangað sem þú óskar. - 
            
Handgert og umhverfisvænt
Allar vörur Flóðs og fjöru eru handgerðar og flest allir þræðirnir úr endurunnu efni sem kemur frá Póllandi. Reynt er eftir fremsta megni að hafa alla aukahlutir eins og viðarstangir, hringi og kúlur einnig umhverfisvæna.