Collection: Heklaðar vinkonupeysur

Hand heklaðar peysur úr Friendly Yarn bómullargarninu frá Bobbiny
Hver peysa er einstök en flestar eru þær í stærð M/L 
Þvottaleiðbeiningar: besta að því uppúr köldu vatni

Viljir þú hekla þína eigin vinkonupeysu má nálgast uppskrift hér