1 of 4

Macramé efniviður & gjafabréf

Allir þræðir eru úr endurunni bómull frá Póllandi. Umhverfisvottaðir með OEKO-TEX vottun. Viðarefni kemur frá trésmiðju á Íslandi.

Skart frá Glingling

Unique, colorful, handmade jewelry on the quirky side
  • Macramé plöntuhengi

    "Mæli heilshugar með námskeiðinu, fengum ítarlega og góða kennslu, mátulega margir sem gerði það að verkum að gott aðgengi var að leiðbeinanda. Skemmtileg og fullkomin kvöldstund."

  • Macramé vegghengi

    "I loved the macramé class - I went twice and each time was lovely! Hera is a very kind and welcoming teacher. She helps you to explore the art of macramé in a relaxed and supportive setting. Thank you for this experience!"

  • Macramé plöntuhengi

    "Þetta var mjög gaman. Hera útskýrir mjög vel aðferðirnar á sama tíma sem hún geislar frá sér hlýju og húmor. Það finnst mér mjög mikilvægt. Ég hlakka til að fara á fleira námskeið hjá henni."

  • Krakka macramé

    "Dóttir mín kom á krakka macramé námskeið og var virkilega ánægð. Þar fékk hennar sköpun að njóta sín og sagði hún engu vilja breyta við námskeiðið. Hera sjálf er auðvitað bara dásamleg 😊"

1 of 4

Saumaklúbburinn

Saumaklúbbur Flóðs & fjöru

  • Opið hús á Rauðarárstíg 1 - síðasta miðvikudagskvöldið í mánuði
  • Þú kemur með þína handavinnu og situr í góðum hópi fólks sem er mætt með sína handavinnu
  • Aðgangur ókeypis - tekið við frjálsum framlögum