Flod og fjara

Hekluð taska / Vefnámskeið

Hekluð taska / Vefnámskeið

Regular price 6.800 ISK
Regular price Verð 6.800 ISK
Sale Selt
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Á þessu vefnámskeiði heklum við saman tösku sem getur til dæmis gagnast vel sem verkefnastaska fyrir handavinnuna á ferðinni. Taskan getur auðvitað nýst í hvaða hlutverk sem töskur í þínu lífi gegna en það er einstaklega gaman að ganga um með tösku sem þínar hendur hafa heklað sjálfar. Taskan er hekluð úr 5mm Braided Cord frá Bobbiny með heklunál nr. 8. Það sem þú þarft einnig að hafa við höndina eru skæri, auka þræðir eða prjónamerki (x4) & heklunál í minni stærð til að ganga frá endum. Námskeiðið hentar byrjendum sem og lengra komnum. Innihald: Inngangur  Farið yfir það sem þú þarft Kennsla þeim lykkjum sem notaðar eru Kennslumyndband - taskan hekluð Spjall Teygjur fyrir handavinnuhendur Uppskrift á PDF
View full details
  • Sækja eða senda

    Hægt er að sækja allar vörur á vinnustofu Flóðs og fjöru, Bolholti 4, 2. hæð
    Dropp sér um að senda vörur þangað sem þú óskar.

    Sjá nánar um skilmála 
  • Handgert og umhverfisvænt

    Allar vörur Flóðs og fjöru eru handgerðar og flest allir þræðirnir úr endurunnu efni sem kemur frá Póllandi. Reynt er eftir fremsta megni að hafa alla aukahlutir eins og viðarstangir, hringi og kúlur einnig umhverfisvæna.