1
/
of
1
Flóð og fjara
Heklað jólatré
Heklað jólatré
Regular price
0 ISK
Regular price
Verð
0 ISK
Unit price
/
per
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
Í aðdraganda jóla er gaman að gera eitthvað handverk á borðið heima eða til að gefa í tækifærisgjafir á aðventunni. Þessi hekluðu jólatré sóma sér vel sem skraut á þessari aðventu
Til að gera eitt jólatré þarftu:
- um það bil 20g of Friendly Yarn (hér er notaður liturinn Eucalyptus Green )
- skæri
- 4mm heklunál
- afgangsgarn í alls konar litum (fyrir kúlur)
Þýðingar á heiti hekl lykkjanna í uppskriftinni:
Single Crochet Stich = Fastalykkja
Magic ring = Galdralykkja
Slip Stich = Keðjulykkja
Gangi þér vel
Share

-
Sækja eða senda
Sjá nánar um skilmálaHægt er að sækja allar vörur á vinnustofu Flóðs og fjöru, Bolholti 4, 2. hæð
Dropp sér um að senda vörur þangað sem þú óskar. -
Handgert og umhverfisvænt
Allar vörur Flóðs og fjöru eru handgerðar og flest allir þræðirnir úr endurunnu efni sem kemur frá Póllandi. Reynt er eftir fremsta megni að hafa alla aukahlutir eins og viðarstangir, hringi og kúlur einnig umhverfisvæna.