Hekluð hátíðar slaufa
Hekluð hátíðar slaufa
Hekluð hátíða slaufa
Skreyttu tréð, pakkana eða jólakransinn með handgerðri heklaðri hátíðarslaufu. Meðfylgjandi er uppskrift fullkomin fyrir byrjendur og lengra komna í hekli 🎄
Til að gera eina slaufu þarftu:
- Um það bil 14m of 3mm braided cord
- 6mm heklunál
- Skæri
- Saumnál
Þýðingar á heitum í uppskriftinni:
Single Crochet = Fastalykkja
Chain stitch = Keðjulykkja
Gangi þér vel
-
Sækja eða senda
Sjá nánar um skilmálaHægt er að sækja allar vörur á vinnustofu Flóðs og fjöru á Rauðarárstíg 1 - einnig er hægt að óska eftir að fá vörur sendar með því að senda póst á netfangið: herasigurdar@gmail.com
-
Handgert og umhverfisvænt
Allar vörur Flóðs og fjöru eru handgerðar og flest allir þræðirnir úr endurunnu efni sem kemur frá Póllandi. Reynt er eftir fremsta megni að hafa alla aukahlutir eins og viðarstangir, hringi og kúlur einnig umhverfisvæna.