Skip to product information
1 of 6

Flod og fjara

Galaxy Globe / Small

Galaxy Globe / Small

Regular price 12.900 ISK
Regular price Verð 12.900 ISK
Sale Selt
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Galaxy Globe er órói úr brass hring utan um marmara hnött sem minnir á litla vetrarbraut. Óróarnir eru í tveimur stærðum (fer eftir fjölda hringja) og marmara hnötturinn er í mismunandi lit.

Litur: Dökk grænn

Stærð: 21,5 x 21,5 cm - 700 g

Efni: brass hringur, brass S-hanki, marmarahnöttur í ljósbleikum, dökk grænum og ljós grænum

------------
Galaxy Globe is a collection of eloquent mobiles, made from light brass rings that slowly move around each other with a marble sphere in the center, resembling small solar systems. The mobiles come in different sizes and with marble spheres in different colours.

Small: 21.5 cm x 21.5 cm – 700 g

Materials: brass ring, gilded chain, brass S-hook. The marble spheres come in rosa, emerald green, jade green

View full details
  • Sækja eða senda

    Hægt er að sækja allar vörur á vinnustofu Flóðs og fjöru á Rauðarárstíg 1 - einnig er hægt að óska eftir að fá vörur sendar með því að senda póst á netfangið: herasigurdar@gmail.com

    Sjá nánar um skilmála 
  • Handgert og umhverfisvænt

    Allar vörur Flóðs og fjöru eru handgerðar og flest allir þræðirnir úr endurunnu efni sem kemur frá Póllandi. Reynt er eftir fremsta megni að hafa alla aukahlutir eins og viðarstangir, hringi og kúlur einnig umhverfisvæna.