Collection: Hex Hex dyeworks

Hex Hex dyeworks er rekið af hjónunum Ásdísi og Elfari. Þau velja garn frá ábyrgum framleiðendum sem hugsa um velferð dýranna og reyna að vera eins umhverfisvæn og þau geta.