Collection: Wild Flowers

Handgerð sojakerti og þurrkaðir vendir

Wild Flowers eru vinkonurnar Alise og Ilze sem koma frá Lettlandi en þær eru búsettar á Ísland og vinna kertin á vinnustofu Wild Flowers í Íshúsinu í Hafnarfirði. Þurrkuðu blómvendina fá þær senda frá vinum og fjölskyldu í Lettlandi og koma plöntunar beint úr garðinum.