Flóð & fjara

Flóð & fjara

Hera Sigurðardóttir er eigandi Flóðs & fjöru. Þegar lífið tók óvænta stefnu eftir slys árið 2020 var þörfin fyrir að skapa og vinna með höndunum mikil. Macramé hnýtingar eru einstaklega heilandi, hamingjuaukandi og hugarróandi. 

Hera heldur einnig námskeið í macramé fyrir byrjendur og lengra komna.

        

Back to blog

Leave a comment

Please note, comments need to be approved before they are published.