Skip to product information
1 of 3

Flóð og fjara

Kertamálun / 10. september

Kertamálun / 10. september

Regular price 5.500 ISK
Regular price Verð 5.500 ISK
Sale Selt
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Hugguleg kvöldstund í Flóð & fjöru, Rauðarárstíg 1 þar sem þátttakendur læra að handmála kerti í góðum félagsskap. Allt efni er á staðnum, heitt á könnunni og hægt að ylja sér á ljúfu jurtatei. Nóg verður af góða skapinu en það er eflaust gott að taka sitt með líka. Fullkomið tækifæri til að taka vinkonurnar á langþráð deit og kynnast nýju handverki og fólki.

Þriðjudaginn 10. september - Klukkan: 19:30-21:30 - Verð: 5500kr

Thelma Lind er forfallinn fagurkeri og stemningskona sem leggur stund á allt dund. Hún er með sjónlistarpróf frá Myndlistarskóla Reykjavíkur en er að öðru leyti sjálflærður listamaður sem unir sér best bakvið pottana eða með pensil í hendi.

View full details
  • Sækja eða senda

    Hægt er að sækja allar vörur á vinnustofu Flóðs og fjöru á Rauðarárstíg 1 - einnig er hægt að óska eftir að fá vörur sendar með því að senda póst á netfangið: herasigurdar@gmail.com

    Sjá nánar um skilmála 
  • Handgert og umhverfisvænt

    Allar vörur Flóðs og fjöru eru handgerðar og flest allir þræðirnir úr endurunnu efni sem kemur frá Póllandi. Reynt er eftir fremsta megni að hafa alla aukahlutir eins og viðarstangir, hringi og kúlur einnig umhverfisvæna.